Börn og Fjölskyldan, Ókeypis viðburður, Tónlist, Upptakturinn

Event poster

Upptakt­urinn 2025

Verð

0 kr

Næsti viðburður

föstudagur 11. apríl - 17:00

Salur

Norðurljós

Verið velkomin á tónleika Upptaktsins þar sem tónsmíðar ungmenna eru fluttar af fagfólki í tónlist. Tónleikarnir fara fram í Norðurljósum kl. 17 föstudaginn 11. apríl og er aðgangur ókeypis.

Efnisskrá

The wind chester Dress
Adriana Snædís Liljudóttir da Silva, 11 ára
Grunnskóli: Patreksskóli
Útsetning: Friðrik Örn Sigþórsson

Bjartur draumur
Anna Diljá Flosadóttir, 10 ára,
Grunnskólanum í Borgarnesi
Útsetning: Samúel Reynisson

Fjallstindar
Benedikt Andri Steinarsson, 10 ára
Grunnskóli: Háteigsskóli
Útsetning: Anna Wielend

Gult tungl
Snæbjörn Kári Þorsteinsson, 15 ára
Hólabrekkuskóli
Útsetning: Pranav Ranjit

Farfugl
Theodóra Kristín Þrastardóttir. 11 ára
Röskva Jóhannsdóttir, 11 ára
Lovísa Hind Þorsteinsdóttir, 11ára
Jenný Dagbjört Stefánsdóttir, 12 ára
Elín Ísold Hald Andersdóttir, 11 ára
Sara Árnadóttir, 11 ára
Álftamýrarskóli
Útsetning: Anna Wielend

Static Prince
Óðinn Jarl van den Heerik Jónsson, 15 ára
Kóraskóli
Útsetning: Gunnar Árni Hreiðarsson

Stríðsöxin / Það mælti mín móðir
Aðalgeir Emil Arason Kjærbo, 11 ára
Vogaskóli
Útsetning: Valgerður Jónsdóttir

Hrollurinn
Birnir Snær Björnsson, 11 ára
Ölduselsskóli
Útsetning: Samúel Reynisson

Dillandi rósir
Margrét Einarsdóttir, 10 ára
Rimaskóli
Útsetning: Friðrik Örn Sigþórsson

Today
Þórhallur Darri Sigurjónsson, 12 ára
Borgaskóli
Útsetning: Kormákur Jarl Gunnarsson

Sólarljósi á fjallstind
Árún Birna Eiríksdóttir, 10 ára
Waldorfskólinn Sólstafir
Útsetning: Anna Wielend

Aftur til fjalla
Lára Inga Ólafsdóttir Flygenring, 11 ára
Ártúnsskóli
Útsetning: Pranav Ranjit

Fearless
Þórhildur Ingunn, 12 ára
Fellaskóli, Fellabæ
Útsetning: Kormákur Jarl Gunnarsson

Leiðbeinendur í tónsmíðum, skapandi tónlistarmiðlun
Andrés Þór Þorvarðarson
AnnaWielend
Friðrik Örn Sigþórsson
Guðrún Hrund Harðardóttir
Gunnar Árni Hreiðarsson
Kormákur Jarl Gunnarsson
Pranav Ranjit
Samúel Reynisson
Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal
Valgerður Jónsdóttir

Umsjón: Sóley Stefánsdóttir

Hljóðfæraleikarar
Gunnhildur Daðadóttir, fiðla
Herdís Anna Jónsdóttir, víóla
Bryndís Björgvinsdóttir, selló
Gunnlaugur Torfi Stefánsson, bassi
Baldvin Ingvar Tryggvason, klarinett
Kristján Hrannar Pálsson, píanó
Sigurður Ingi Einarsson, slagverk
Arnljótur Sigurðsson, hljóðgervill        
Pétur Ben, gítar
Ýmir Haukur Guðjónsson, altsaxófónn
Salka Sól Eyfeld, söngur
Króli, söngur

Með Upptaktinum eru ungmenni í 5.-10. bekk hvött til að semja tónlist og þau sem komast áfram taka þátt í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi tónlistarmiðlunar við Listaháskóla Íslands, auk þess að vinna að útsetningum undir leiðsögn nemenda Tónsmíðadeildar. Að þessu ferli loknu höfum við eignast ný tónverk sem verða flutt á tónleikum og varðveitt með upptöku.

Upptakturinn er á vegum Hörpu, í samstarfi við Barnamenningarhátíð, Listaháskóla Íslands, RÚV og Tónlistarborgina Reykjavík.

Eftirtaldir aðilar styrkja Upptaktinn:
Ýlir - tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk
Tónlistarsjóður
Reykjavíkurborg
Kópavogsbær
Borgarbyggð
Garðabær
Austurland
Mosfellsbær
Samtök sunnlenskra sveitafélaga

Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

föstudagur 11. apríl - 17:00

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum